24. maí, 2024

Vorfundur Skólapúlsins 2024 fór fram þann 23. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan.

Á fundinum komu notendur með fjölmargar góðar athugasemdir og ábendingar sem unnið verður úr í sumar. Samantekt verður send notendum fljótlega og viljum við þakka öllum sem tóku þátt […]

lesa meira
21. maí, 2024

Vísar rannsóknir ehf. bjóða til vorfundar fimmtudaginn 23. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Zoom.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Sveitarfélög: Skólavogin og Starfsmannapúlsinn.10.45-12.15 Framhaldsskóli: Nemendakönnun og Starfsmannapúlsinn.13.30-15.00 Grunnskóli: Nemenda-, […]

lesa meira
17. maí, 2024

Frá 1. júní n.k. munu allir notendur Skólavogarinnar og Skólapúlsins þurfa að auðkenna sig með 6 talna kóða sem fenginn er úr auðkenningarsmáforriti í síma til að nálgast niðurstöðuskýrslur. Hægt verður að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til 30. ágúst en eftir það verður innskráninging eingöngu möguleg með notendanafni (tölvupóstfangi), lykilorði og 6 […]

lesa meira
16. janúar, 2024

Notendur Skólavogarinnar hafa undanfarin ár notað rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefkerfið með öruggum hætti. Breyting verður á því fyrirkomulagi haustið 2024 vegna nýrra áherslna hjá Stafrænu Íslandi sem nú mun fyrst og fremst þjónusta hið opinbera og sveitarfélögin.

Tveggja þátta auðkenning er ekki ósvipuð rafrænum skilríkjum. Þegar slík aðferð er […]

lesa meira
9. júní, 2023

Á liðnu starfsári framkvæmdi Reykjarvíkurborg ítarlegt mat á
persónuvernd (MÁP) á þeirri gagnasöfnun og -vinnslu sem Skólapúlsinn sinnir
fyrir borgina. Niðurstaðan var sú að allar öryggiskröfur væru uppfylltar og að meðferð
persónuupplýsinga á öllum stigum væri tryggð með fullnægjandi hætti.

lesa meira
9. júní, 2023

Skólapúlsinn hélt árlegan vorfund með notendum vefkerfa fyrirtækisins þann 25. maí s.l. Fundurinn var rafrænn á Zoom líkt og undanfarin ár. Efni fundarins var innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið var yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Hægt er […]

lesa meira
10. janúar, 2023

Í haust var ákveðið að endurhanna niðurstöðuskýrslur
nemendakönnunar Skólapúlsins í Skólavoginni fyrir stærri sveitarfélög.
Markmiðið var að gera fræðsluyfirvöldum hægar um vik að fá góða yfirsýn yfir bæði
heildarniðurstöður sem og stöðu ólíkra svæða innan sveitarfélagsins. Í reynd
var núverandi skýrslu skipt út fyrir eina yfirskýrslu og nokkrar undirskýrslur þar
sem hver skýrsla nær yfir skilgreint þjónustusvæði innan sveitarfélagsins og
skóla […]

lesa meira
18. ágúst, 2021

Nú í haust verða rafræn skilríki gerð að skyldu við innskráningu í niðurstöðukerfi Skólavogarinnar. Tilgangur þess er að auka öryggi við aðgang að niðurstöðum. Rafræn skilríki munu virka sjálfkrafa við innskráningu ef kennitala var gefin upp við stofnun notendareikningsins. Ef engin kennitala er tengd viðkomandi notendareikningi er viðkomandi notandi beðin um að skrá sig […]

lesa meira
17. ágúst, 2021

Heildaruppfærsla á myndritum og PDF vinnslu fer nú fram í niðurstöðukerfi Skólapúlsins. Það fyrsta sem tekið hefur verið í notkun eru gagnvirk efnisyfirlit í PDF skjölum. Nú er hægt að smella á kaflaheiti í efnisyfirlit PDF skjalanna og fletta þar með beint á viðkomandi kafla. Töflur og myndir brotna nú einnig betur á milli blaðsíðna […]

lesa meira
17. maí, 2021

Skólavogin býður til vorfundar fimmtudaginn 10. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Zoom. Krækju á fundinn má finna í tölvupósti.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Leikskóli: Foreldra- og starfsmannakönnun ásamt […]

lesa meira