Aðalsíða » Tilvitnanir

Tilvitnanir

Á þessari síðu verður safnað tilvitnunum frá notendum Skólavogarinnar. Ef þú ert með tilvitnun sem þú vilt fá birta hér vinsamlega sendu þá póst á skolavogin@skolavogin.is.

Skólavogin gerir stjórnendum auðveldara að byggja ákvarðanir í skólastarfi á áreiðanlegum gögnum en ekki tilfinningunni einni saman.
Karl Frímannsson – fræðslustjóri Akureyrarkaupstaðar

Einn af aðalkostunum við Skólavogina og Skólapúlsinn er hversu notendavæn kerfin eru.
Helga Guðmundsdóttir – fræðslufulltrúi Fljótsdalshéraðs