Aðalsíða » Archive

Articles Archive for Year 2024

16. janúar, 2024

Notendur Skólavogarinnar hafa undanfarin ár notað rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefkerfið með öruggum hætti. Breyting verður á því fyrirkomulagi haustið 2024 vegna nýrra áherslna hjá Stafrænu Íslandi sem nú mun fyrst og fremst þjónusta hið opinbera og sveitarfélögin.

Tveggja þátta auðkenning er ekki ósvipuð rafrænum skilríkjum. Þegar slík aðferð er […]