Aðalsíða

Vorfundur 2024 – Upptökur

24. maí, 2024

Vorfundur Skólapúlsins 2024 fór fram þann 23. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan.

Á fundinum komu notendur með fjölmargar góðar athugasemdir og ábendingar sem unnið verður úr í sumar. Samantekt verður send notendum fljótlega og viljum við þakka öllum sem tóku þátt fyrir komuna, og fyrir samstarfið á því sem er okkar fimmtánda starfsár. Hafið það gott í sumar og við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á komandi skólaári.

Hlekkir á upptökur:

Sveitarfélög: Skólavogin og Starfsmannapúlsinn.
Framhaldsskólar: Nemendakönnun og Starfsmannapúlsinn.
Grunnskólar: Nemenda-, foreldra- og starfsmannakannanir.
Leikskólar: Foreldra- og starfsmannakannanir.