Aðalsíða » Archive

Articles Archive for Year 2012

17. desember, 2012

Hýsingaraðili Skólavogarinnar mun framkvæma uppfærslu á vefþjónum sínum í fyrramálið á milli 04:00 og 12:00. Af þeim sökum verður ekki hægt að vinna í kerfinu á umræddu tímabili. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.

2. nóvember, 2012

Rúmlega 4000 nemendur víða um land hafa nú svarað spurningakönnun Skólapúlsins í september- og októbermælingu Skólapúlsins. Þessa dagana er unnið að flutningi gagnanna yfir í gagnagrunn Skólavogarinnar þar sem að fræðsluyfirvöld í hverju sveitarfélagi geta nálgast samræmdar tölulegar upplýsingar um virkni, líðan og skóla- og bekkjaranda í sínu sveitarfélagi í nafnlausum samanburði við skóla annarra […]

9. janúar, 2012

Öll börn eiga skilið að mennta sig og alast upp í góðu skólaumhverfi. Við trúum því að námsmat í formi hárra einkunna sé ekki eini mælikvarðinn á gott skólastarf. Þess vegna höfum við þróað Skólapúlsinn og nú Skólavogina.

 Skólavogin var sett á laggirnar sem tilraunaverkefni af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga í samstarfi […]