Málþing samráðshóps um forvarnir hjá Reykjavíkurborg var haldið þann 25. mars. Á þinginu var Skólapúlsinum boðið að kynna þróun á heildarniðurstöðum úr Skólavog Reykjavíkurborgar sem tengjast forvörnum. Helstu niðurstöður eru að líðan nemenda í 6. – 10. bekk í Reykjavík (sem og annars staðar á landinu) hefur dalað töluvert á undanförnum 6 árum. Einnig hefur [...]
Articles Archive for Year 2021
12. janúar, 2021
Öryggisfyrirtækið Syndis framkvæmdi nýverið öryggisskimun á innskráningargátt Skólavogarinnar/Skólapúlsins. Uppsetning innskráningargáttanna stóðst öll helstu öryggispróf sem framkvæmd voru. Í kjölfar skimunarinnar voru innskráningargáttirnar uppfærðar samkvæmt leiðbeiningum Syndis til að styrkja öryggi þeirra enn frekar.
6. janúar, 2021
Skv. þjónustussamningi hvers skóla við Skólapúlsinn er Skólapúlsinum gefið leyfi til að miðla tölulegum upplýsingum um skólann til fræðsluyfirvalda í hverju sveitarfélagi. Fram til þessa hefur einungis verið um að ræða sérstakar Skólavogarskýrslur þar sem heildarupplýsingar hafa verið teknar saman fyrir hvert sveitarfélag. Á undanförnum árum hafa notendur Skólavogarinnar óskað eftir að fá einnig sjálfvirkan [...]