Aðalsíða » Archive

Articles Archive for Year 2023

10. janúar, 2023

Í haust var ákveðið að endurhanna niðurstöðuskýrslur
nemendakönnunar Skólapúlsins í Skólavoginni fyrir stærri sveitarfélög.
Markmiðið var að gera fræðsluyfirvöldum hægar um vik að fá góða yfirsýn yfir bæði
heildarniðurstöður sem og stöðu ólíkra svæða innan sveitarfélagsins. Í reynd
var núverandi skýrslu skipt út fyrir eina yfirskýrslu og nokkrar undirskýrslur þar
sem hver skýrsla nær yfir skilgreint þjónustusvæði innan sveitarfélagsins og
skóla […]