Aðalsíða » Archive

Articles Archive for Year 2014

28. maí, 2014

Boðið er til vorfundar 3. júní næstkomandi í stofu H-101 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

9.00-10.30       Leikskóli: Foreldrakönnun og fyrirhuguð starfsmannakönnun
10.45-12.15   […]

27. maí, 2014

Niðurstöður úr starfsmannakönnuninni 2014 eru nú aðgengilegar á vefsvæði sveitarfélagsins á síðunni http://www.skolavogin.is. Lítilsháttar breytingar hafa verið gerðir á útreikningum einstakra matsþátta frá fyrra ári og hefur lýsingu matsþáttarins þá verið breytt í kjölfarið. Niðurstöður síðasta árs hafa einnig verið uppfærðar í þeim tilvikum til samræmis. Niðurstöður úr foreldrakönnun fyrir leikskóla sem framkvæmd var í mars síðastliðnum er […]

3. apríl, 2014

Fjölmargt nýtt er nú að finna í Skólavoginni. Í fyrsta lagi ber að nefna ný súlurit sem sýna niðurstöður úr nemendakönnun Skólapúlsins eftir kyni og aldri. Í öðru lagi þá hafa niðurstöður nemendakönnunarinnar nú verið uppfærðar eftir síðustu könnun sem fram fór í mars síðastliðnum.  Í þriðja og síðasta lagi eru niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins sem […]

6. janúar, 2014

Á nýju ári höfum við staðið í ströngu við að bæta Skólavogina. Það sem er nýtt af nálinni er Íslandskort sem sýnir meðaltöl allra sveitarfélaga á ýmsum matsþáttum. Íslandskortið er sýnilegt fyrir meðaltöl úr samræmdum prófum og yfir rekstrarupplýsingar sveitarfélagasins. Hægt er að nálgast kortin neðst á síðu hvers matsþáttar fyrir sig.

Einnig höfum við bætt […]