10. maí, 2019

Niðurstöðum nemendakönnunar Skólapúlsins í 6. – 10. bekk frá því í apríl hefur nú verið bætt við skýrslu skólaársins í Skólavoginni. Rúmlega 15 þúsund nemendur hafa nú svarað könnuninni. Stærstu skólarnir eiga eftir eitt úrtak í maí, en ekki er við því að búast að staða þeirra skóla breytist mikið úr þessu. Þau sveitarfélög sem […]

lesa meira
17. apríl, 2019

Alla niðurstöður úr foreldra- og starfsmannakönnunum leik- og grunnskóla fyrir árið 2019 hafa nú verið unnar í Skólavoginni. Niðurstöðum úr nemendakönnun 1. – 5. bekkjar verður bætt við nú í maí og síðustu úrtökum nemendakönnunar 6. – 10. bekkjar verður bætt við í maí og júní.

lesa meira
21. desember, 2018

Skrifstofa Skólavogarinnar verður lokuð á milli jóla og nýárs vegna hátíðanna. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar næstkomandi. Starfsfólk Skólavogarinnar óskar viðskiptvinum og þátttakendum í könnunum Skólapúlsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

lesa meira
10. október, 2018

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef að t.d. Reykjavík var með 5,3 á staðalníukvarðanum þá voru 56% nemenda á landinu* með […]

lesa meira
15. maí, 2018

Leikskólahluta vorfundarins verður streymt á eftirfarandi slóð frá 15:30-17:00 miðvikudaginn 16. maí:

https://rec.hi.is/Panopto/Pages/Viewer.aspx?id=a19018a9-cc28-4b75-9cd6-12b9eb492e69

Grunnskóla-, framhaldsskóla- og sveitarfélagahluta fundarins verður streymt á eftirfarandi slóð frá 10:45 – 17:00 fimmtudaginn 17. maí:

https://rec.hi.is/Panopto/Pages/Viewer.aspx?id=814987b2-3094-4c1b-89c9-d25490501639

Ef einhver vandamál koma upp við útsendinguna vinsamlegast hringið í síma 5830700.

lesa meira
14. maí, 2018

Skólapúlsinn býður til vorfundar fimmtudaginn 17. maí næstkomandi í stofu H-101 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Leikskóli: Foreldra- og starfsmannakönnun (flýtt til 16. maí […]

lesa meira
21. mars, 2018

Niðurstöður úr starfsmannakönnun leikskóla og foreldrakönnun grunnskóla 2018 sem fram fóru í febrúar síðastliðnum hafa nú verið birtar í Skólavoginni. Nokkrar nýjungar má finna í Skólavoginni. Útlit bakgrunnsúlurita hefur nú verið samræmt á þann hátt að samliggjandi súlur eru nú ávallt bornar saman í marktektarprófum. Sömuleiðis byggja marktekarprófin nú á vigtuðum niðurstöðum sem eykur nákvæmni […]

lesa meira
18. janúar, 2018

Niðurstöðusíður Skólavogarinnar eru nú aðgengilegar með notkun Íslykils eða rafrænna skilríkja. Gefa verður upp tölvupóstfang og aðgangsorð við fyrstu innskráningu af island.is en að því loknu opnast niðurstöðurstöðusíðurnar beint af island.is.

 

lesa meira
11. desember, 2017

Skrifstofa Skólavogarinnar verður lokuð frá frá 21.desember til og með 2. janúar. Starfsfólk Skólavogarinnar óskar starfsfólki sveitarfélaga um allt land gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

lesa meira
3. nóvember, 2017

í Skólavoginni er nú að finna þrjár nýjar skýrslur: 1. Fyrstu niðurstöður úr nemendakönnun Skólapúlsins skólaárið 2017-2018 , 2. Rekstarupplýsingar leikskóla fyrir almanaksárið 2016 og 3. Rekstarupplýsingar grunnskóla fyrir almanaksárið 2016. Nokkrar uppfærslur og breytingar hafa verið gerðar á Skólavoginni eftir ábendingar frá notendum: 1. Nýjum matsþætti (1.9 Hlutfall heilsdagsígilda) hefur verið bætt við rekstrarupplýsingar leikskóla., 2. Heilsdagsígildi hvers leikskóla […]

lesa meira