Aðalsíða

Lokun skrifstofu Skólavogarinnar

21. desember, 2018

Skrifstofa Skólavogarinnar verður lokuð á milli jóla og nýárs vegna hátíðanna. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar næstkomandi. Starfsfólk Skólavogarinnar óskar viðskiptvinum og þátttakendum í könnunum Skólapúlsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.