Aðalsíða

Uppsöfnuð meðaltöl haustið 2012

3. janúar, 2013

Nú hafa 7118 nemendur svarað kjarnaspurningalista Skólapúlsins það sem af er skólaári. Öll uppsöfnuð meðaltöl í Skólavoginni eru uppfærð mánaðarlega og hafa þau nú náð miklum stöðugleika.