Aðalsíða » Archive

Articles Archive for Year 2013

3. janúar, 2013

Námsmatsstofnun hefur enn ekki gefið út tölur um árangur einstakra skóla á samræmdu prófunum frá því í haust. Þeim mun bætt í Skólavogina um leið og þær verða aðgengilegar.

3. janúar, 2013

Nokkur sveitarfélög skiluðu tölum um innri húsaleigu og skólaakstur til Sambandsins fyrir árið 2011. Þessar tölur eru nú aðgengilegar í Skólavoginni undir flipanum Greining – Rekstarupplýsingar – Almennar breytur. Ein afleidd breyta hefur verið búin til úr þessum gögnum með því að deila innri húsaleigu með fjölda nemenda í hverjum skóla. Þá breytu má sjá […]