Aðalsíða

Ný gögn og breytingar

27. maí, 2014

Niðurstöður úr starfsmannakönnuninni 2014 eru nú aðgengilegar á vefsvæði sveitarfélagsins á síðunni http://www.skolavogin.is. Lítilsháttar breytingar hafa verið gerðir á útreikningum einstakra matsþátta frá fyrra ári og hefur lýsingu matsþáttarins þá verið breytt í kjölfarið. Niðurstöður síðasta árs hafa einnig verið uppfærðar í þeim tilvikum til samræmis. Niðurstöður úr foreldrakönnun fyrir leikskóla sem framkvæmd var í mars síðastliðnum er nú einnig aðgengileg í Skólavoginni undir flipanum „Leikskólar“. Búið er að fjarlægja flipann „Greining“. Hægt er að nálgast greiningartöflurnar fyrir grunnskóla efst á flipanum „Grunnskóli“ og fyrir leikskóla efst á síðunni „Leikskóli“.