Aðalsíða

Pólskum, dönskum og sænskum talgervli bætt við nemendakönnun 1. – 5. bekkjar

27. apríl, 2020

Nemendakönnun 1. – 5. bekkjar er nú aðgengileg á fimm tungumálum. Þeir nemendur sem ekki hafa enn náð tök á lestri geta nú fengið spurningar og svarmöguleika lesna fyrir sig á íslensku, ensku, pólsku, dönsku og sænsku.