Aðalsíða

Allar skýrslur skólaársins 2018-2019 hafa nú verið birtar í Skólavoginni

11. júní, 2019

Niðurstöður samræmdra prófa skólaárið 2018-2019 hafa nú verið uppfærðar í Skólavoginni og eru aðgengilegar í nýrri skýrslu á vefsvæði sveitarfélagsins. Skýrslan inniheldur nú niðurstöður úr nýafstöðnum prófum í 9. bekk ásamt niðurbroti eftir kyni sem nýverið var gert aðgengilegt á ný hjá Mennatamálastofnun. Allar skýrslur skólaársins 2018-2019 hafa nú verið birtar í Skólavoginni.