Aðalsíða » Ráðgjöf

Ráðgjöf

Innifalið í áskrift að Skólavoginni er almenn ráðgjöf alla virka daga frá 09:00-17:00 í síma 5830700 og/eða í tölvupósti á skolavogin@skolavogin.is um notkun kerfisins og túlkun niðurstaðna.

Skólapúlsinn ehf.  býður notendum Skólavogarinnar einnig uppá frekari ráðgjöf við túlkun á niðurstöðum og gerð þróunaráætlana til umbóta í skólastarfi. Ráðgjöfin er sniðin að hverju sveitarfélagi fyrir sig en oft er um að ræða sérhæfða greiningarvinnu og samvinnu við fræðsluskrifstofu hvers sveitarfélags fyrir sig.  Umfang og verð eru ákveðin í samráði við notendur.