Rekstarupplýsingar fyrir almanaksárið 2012
12. september, 2013
Samræmdar rekstarupplýsingar fyrir almanaksárið 2012 bárust til Skólavogarinnar í gær. Unnið er að úrvinnslu og birtingu og ættu nýjar tölur að birtast í Skólavoginni fyrir mánðarmótin september – október. Notendur verða látnir vita í tölvupósti um leið og nýju upplýsingarnar eru aðgengilegar.