Aðalsíða

Nýr vefþjónn og aukin leitaryfirlit

28. febrúar, 2013

Í febrúar var Skólavogin flutt á nýjan vefþjón og leitaryfirlit í gagnagrunni kerfisins aukin. Kerfið er nú mun hraðvirkara og þolir mun meira álag en áður.