Aðalsíða

Niðurstöður samræmdra prófa 2012

28. febrúar, 2013

Niðurstöður samræmdra prófa haustið 2012 eru nú komnar í Skólavogina. Auk meðaltala eru niðurstöðurnar flokkaðar í fjórðunga eftir einkunnum í samanburði við flokkun annarra sveitarfélaga. Hver aðgangur hefur því sérstakan samanburð sem hæfir viðkomandi sveitarfélagi.