6. maí, 2015

Vegna nýlegrar umræðu um eignarhald upplýsinga í samræmdri nemendakönnun Skólapúlsins er vert að árétta þrennt:

1. Svör í könnunum Skólapúlsins eru aldrei vistuð undir nafni eða öðrum persónuauðkennum.

2. Hver skóli sem ákveður að taka þátt í samræmdri könnun framkvæmir könnunina í sínum skóla og er eigandi allra gagna samkvæmt þjónustusamningi sem gerður er við Skólapúlsinn.

3. Skólapúlsinum [...]

lesa meira
5. mars, 2015

Niðurstöður samræmdra prófa frá því í haust eru nú aðgengilegar í Skólavoginni.  Niðurstöður nemendakönnunarinnar hafa einnig verði uppfærðar en nú hafa rúmlega tíu þúsund nemendur í 6.-10. bekk svarað nemendakönnuninni það sem af er þessu skólaári. Í vor verður ný útgáfa af Skólavoginni tekin í notkun. Nýja útgáfan byggir á reynslu notenda af gamla kerfinu og [...]

lesa meira
12. janúar, 2015

Skólaárið er nú hálfnað og meðaltöl nemendakannana skólaársins í Skólavoginni hafa náð miklum stöðugleika.

Framundan eru fjórar samræmdar gagnasafnanir. Í febrúar fer fram foreldrakönnun í grunnskólum og ný starfsmannakönnun í leikskólum. Í mars fer fram foreldrakönnun í leikskólum og starfsmannakönnun í grunnskólum.

Formgerðargreiningu hefur verið beitt á fyrirliggjandi gögn til að fjarlægja spurningar sem notendur upplifa sem [...]

lesa meira
28. maí, 2014

Boðið er til vorfundar 3. júní næstkomandi í stofu H-101 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

9.00-10.30       Leikskóli: Foreldrakönnun og fyrirhuguð starfsmannakönnun
10.45-12.15   [...]

lesa meira
27. maí, 2014

Niðurstöður úr starfsmannakönnuninni 2014 eru nú aðgengilegar á vefsvæði sveitarfélagsins á síðunni http://www.skolavogin.is. Lítilsháttar breytingar hafa verið gerðir á útreikningum einstakra matsþátta frá fyrra ári og hefur lýsingu matsþáttarins þá verið breytt í kjölfarið. Niðurstöður síðasta árs hafa einnig verið uppfærðar í þeim tilvikum til samræmis. Niðurstöður úr foreldrakönnun fyrir leikskóla sem framkvæmd var í mars síðastliðnum er [...]

lesa meira
3. apríl, 2014

Fjölmargt nýtt er nú að finna í Skólavoginni. Í fyrsta lagi ber að nefna ný súlurit sem sýna niðurstöður úr nemendakönnun Skólapúlsins eftir kyni og aldri. Í öðru lagi þá hafa niðurstöður nemendakönnunarinnar nú verið uppfærðar eftir síðustu könnun sem fram fór í mars síðastliðnum.  Í þriðja og síðasta lagi eru niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins sem [...]

lesa meira
6. janúar, 2014

Á nýju ári höfum við staðið í ströngu við að bæta Skólavogina. Það sem er nýtt af nálinni er Íslandskort sem sýnir meðaltöl allra sveitarfélaga á ýmsum matsþáttum. Íslandskortið er sýnilegt fyrir meðaltöl úr samræmdum prófum og yfir rekstrarupplýsingar sveitarfélagasins. Hægt er að nálgast kortin neðst á síðu hvers matsþáttar fyrir sig.

Einnig höfum við bætt [...]

lesa meira
12. september, 2013

Yfirlitssíða seinasta árs hefur nú verið færð til geymslu. Hægt er að nálgast eldri yfirlitssíður í Skólavoginn með því að smella á krækjur undir yfirskriftinni eldri yfirlit. Greiningarhluti Skólavogarinnar inniheldur nú jafnframt krækjur fyrir almanaksárin 2011 og 2012 ásamt krækjum fyrir núverandi og síðasta skólaár. Þegar líða tekur á núverandi skólaár verður hægt að skoða [...]

lesa meira
12. september, 2013

Samræmdar rekstarupplýsingar fyrir almanaksárið 2012 bárust til Skólavogarinnar í gær. Unnið er að úrvinnslu og birtingu og ættu nýjar tölur að birtast í Skólavoginni fyrir mánðarmótin september – október. Notendur verða látnir vita í tölvupósti um leið og nýju upplýsingarnar eru aðgengilegar.

lesa meira
12. september, 2013

Eftir ábendingar frá notendum hefur þremur nýjum gerðum súlurita verið bætt við Skólavogina. Súluritin birtast fast fyrir neðan töfluna með yfirliti yfir skóla sveitarfélagsins. Fyrstu tvö súluritin sýna niðurstöður sveitarfélagsins miðað við landsvæði og fjölda í sveitarfélagi. Þau eru birt fyrir alla 138 matsþætti Skólavogarinnar. Þriðja súluritið birtist fyrir þá 19 matsþætti sem sýna viðhorf nemenda og sýnir [...]

lesa meira