Aðalsíða

Langtímagögn

12. september, 2013

Yfirlitssíða seinasta árs hefur nú verið færð til geymslu. Hægt er að nálgast eldri yfirlitssíður í Skólavoginn með því að smella á krækjur undir yfirskriftinni eldri yfirlit. Greiningarhluti Skólavogarinnar inniheldur nú jafnframt krækjur fyrir almanaksárin 2011 og 2012 ásamt krækjum fyrir núverandi og síðasta skólaár. Þegar líða tekur á núverandi skólaár verður hægt að skoða þróun á einstökum þáttum með því að kalla fram mismunandi ár í greiningartöflunum.